Fréttir‎ > ‎

Aðalfundur Íbúasamtaka Laugardals 2016

posted May 6, 2016, 10:33 AM by Eyrun Bjork Johannsdottir
Aðalfundur Íbúasamtaka Laugardals fyrir starfsár 2015 verður haldinn þriðjudaginn 10. maí 2016 kl.19:30.
Staðsetning: Félagsheimili Knattspyrnufélagsins Þróttar, Engjavegi 7. 

Dagskrá fundarins: 
- Skýrsla stjórnar
- Reikningar lagðir fram til samþykktar
- Lagabreytingar
- Stjórnarkosning
- Kosning skoðunarmanna
- Önnur mál

Óskað er eftir tilnefningum í stjórn í síðasta lagi sólarhring fyrir aðalfundinn. 
Að loknum aðalfundi verður fyrirlestur um vorið í Laugardal í tengslum við nýstofnaðan starfshóp um ræktun í hverfinu. 

Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta! 
Stjórnin. 

 
Comments