Fréttir‎ > ‎

Tilkynning um lagabreytingu

posted May 19, 2015, 12:27 PM by Tryggvi Hjörvar   [ updated May 19, 2015, 12:28 PM ]
Á aðalfundi íbúasamtaka Laugardals fyrir árið 2010-201, haldinn 16.2.2012, var samþykkt breyting á 5.gr. laganna um tímasetningu aðalfundar.

5.grein breytt hljóðar svo:  Aðalfund skal halda á tímabilinu janúar-maí ár hvert.  Skal hann boðaður með a.m.k. viku fyrirvara í einu blaði sem borið er í öll hús á svæðinu, ásamt því að vera auglýstur á heimasíðu samtakanna og telst fundarboðunin þá lögleg.

f.h. stjórnar
Sigurður Þórðarson

Comments