![]() Hinn árlegi útimarkaður Íbúasamtaka Laugardals er haldinn í ágúst ár hvert.
Á markaðnum má kaupa allt milli himins og jarðar; föt, fínerí, geisladiska, grænmeti, leikföng, listmuni, húsgögn, handverk, heimagerðar sultur, bækur og ber. Ávallt er mikið fjör á markaðnum enda eru skemmtilegar uppákomur stór hluti af aðdráttarafli hans. ![]() ![]() |